runarjul.is | Rúnar Júlíusson | Fréttir



      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  Fréttir



27. mars 2015
Sveitapiltsins draumur - Rúnar Júl 70
Rúnar Júlíusson hefði orðið 70 ára á þessu ári og af því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs í Stapa hinn 11. apríl 2015 kl. 20:30. Á tónleikunum verður ferill Hr. Rokks rakinn í máli, myndum og músik undir léttri leiðsögn fjölskyld...

Meira »

18. október 2010
Góðgerðarsöfnun til styrktar starfsemi Hjartaverndar
- Styttan af Herra Rokk komin á Hamborgarafabrikkuna Nýverið festi Hamborgarafabrikkan kaup á styttu af Rúnari Júlíussyni, Herra Rokk. Styttan sem var vígð á Hamborgarafabrikkunni í dag, miðvikudaginn 22. september, er nákvæm eftirmynd Rúnars í...

Meira »

2. desember 2009
Dagur með Rúnari
Út er komin ljósmyndabókin Dagur með Rúnari eftir Þorfinn Sigurgeirsson. Bókin er framleidd í takmörkuðu upplagi og hægt er að nálgast eintak með því að senda fyrirspurn á geimsteinn@geimsteinn.is. Hér fylgja orð höfundar um bókina: Laugardaginn 30...

Meira »

Vegleg umgörð um minningu Rúnars í nýju safni 7. september 2009
Opnun á Rokkheimi Rúnars Júlíussonar 27. ágúst 2009
Fyrsta sólóplata Rúnars endurútgefin 5. maí 2009
Rúnar Júlíusson minningartónleikar 20. febrúar 2009
Minningarsjóður Rúnars Júlíussonar 11. desember 2008
Rúnar Júlíusson látinn 5. desember 2008
Söngvar um lífið 27. nóvember 2008
Rúnni Júl hlaut heiðursverðlaun 19. mars 2008
Jólaóður; Schola cantorum og Rúnar Júlíusson 26. nóvember 2007
Breið þú blessun þína...
Rúnar Júlíusson og gestir
1. nóvember 2007
 
1 2 3