runarjul.is | Rúnar Júlíusson | GCD      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  Hljómsveitir  »  GCDFlytjandi: GCD
Titill: Mýrdalssandur
Ár: 2002

GCD, hljómsveit Bubba Morthens og Rúnars Júlíussonar var stofnuð árið 1991 og sendi frá sér þrjár vinsælar plötur frá 1991 til 1995. Hér eru öll þeirra bestu lög á einni plötu ásamt einu áður óútgefnu aukalagi. Mýrdalssandur, Kaupmaðurinn á horninu, Sumarið er tíminn og mörg fleiri.

Nr. Lag Lengd
1. Mýrdalssandur 3:13
2. Kaupmaðurinn á horninu 3:04
3. Hamingjar er krítarkort 3:10
4. Íslandsgálgi 2:56
5. Rúnar Gunnarsson (In memoriam) 3:55
6. Sumarið er tímin 4:08
7. Nútímamaður 3:28
8. Hótel Borg 2:50
9. Litli prinsinn 3:10
10. Ég sé ljósið 3:06
11. Konur og vín 3:32
12. Vímuefnahraðlestin 3:59
13. Aulaklúbburinn 3:17
14. Komdu með 3:56
15. Kyrrlátt kvöld 4:03

« Til baka