Flytjandi: GCD
Titill: Mýrdalssandur
Ár: 2002
GCD, hljómsveit Bubba Morthens og Rúnars Júlíussonar var stofnuð árið 1991 og sendi frá sér þrjár vinsælar plötur frá 1991 til 1995. Hér eru öll þeirra bestu lög á einni plötu ásamt einu áður óútgefnu aukalagi. Mýrdalssandur, Kaupmaðurinn á horninu, Sumarið er tíminn og mörg fleiri. |