Flytjandi: Hljómar
Titill: Hljómar 2003
Ár: 2003
Hljómar voru fyrstir og eru því líklega einnig elstir íslenskra poppbanda hér á landi, Það leiðir sjálkrafa af sér að þeir eru einnig reyndastir og það skilar sér vel á endurkomunni sem er platan Hljómar sem er frábær vitnisspurður um frumkvöðla íslenskrar popptónlistar. |