Flytjandi: Trúbrot
Titill: Trúbrot
Ár: 1969
Súpersveitin Trúbrot sendi frá sér sína fyrstu plötu árið 1969. Árið 1992 var hún endurútgefin á CD. Lög eins og hlustaðu á regnið, Lít ég börn að leika sér og Hr. hvít skirta og bindi eru meðal þeirra laga sem hafa lifað. |