runarjul.is | Rúnar Júlíusson | Plötur      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  PlöturFlytjandi: Lónlí Blú Bojs
Titill: 25 vinsælustu lögin
Ár: 1976

Árið 1977 kom út 12 laga safnplata með bestu lögum sveitarinnar á LP formati, hér hefur sú útgáfa verið bertumbætt og gefin út á CD. Þrátt fyrir að sveitin hafi ekki sent frá sér margar plötur meðan hún starfaði eiga þessi 25 lög fyllilega heima á plötu sem skartar úrvali laga einnar vinsælustu hljómsveitar áttunda áratugsins. Lög eins og Heim í Búðardal, Harðsnúna Hanna og Taktu boð mín til Stínu er ómetanlegar perlur síns tíma og öðluðust nýtt líf þegar sveitin kom saman aftur til tónleikahalds árið 2003.

Nr. Lag Lengd
1. Heim í Búðardal 2:31
2. Kærastan kemur til mín 2:29
3. Hamingjan 2:18
4. Stuð, stuð, stuð 2:11
5. Þetta lag gerir mig óðan 3:11
6. Harðsnúna Hanna 2:56
7. Diggy Liggy Ló 2:13
8. Það blanda allir landa upp til stranda 2:24
9. Mamma grét 2:17
10. Fagra litla diskó dís 3:00
11. Japanska stúlkan 2:41
12. Allt fullt af engu 2:15
13. Kvöl er kvennaárið 2:26
14. Mér líður svo vel 2:15
15. Vilji sveins 2:50
16. Út og suður þrumustuð 2:26
17. Hinn gullni meðalvegur 3:15
18. Lónlí blú boj 2:33
19. Ást við fyrstu sýn 3:19
20. Syngjum saman lag 3:29
21. Fangi 3:27
22. Hvað ég vil 3:20
23. Taktu boð mín til Stínu 2:00
24. Vaxtarlag 2:57
25. Laugardagskvöld 3:39

« Til baka