Flytjandi: Lónlí Blú Bojs
Titill: 25 vinsælustu lögin
Ár: 1976
Árið 1977 kom út 12 laga safnplata með bestu lögum sveitarinnar á LP formati, hér hefur sú útgáfa verið bertumbætt og gefin út á CD. Þrátt fyrir að sveitin hafi ekki sent frá sér margar plötur meðan hún starfaði eiga þessi 25 lög fyllilega heima á plötu sem skartar úrvali laga einnar vinsælustu hljómsveitar áttunda áratugsins. Lög eins og Heim í Búðardal, Harðsnúna Hanna og Taktu boð mín til Stínu er ómetanlegar perlur síns tíma og öðluðust nýtt líf þegar sveitin kom saman aftur til tónleikahalds árið 2003. |