runarjul.is | Rúnar Júlíusson | Plötur



      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  Plötur



Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Trúbrotin 13
Ár: 2004

Trúbrotin þrettán er nýjasta og líklega metnaðarfyllsta sólóplata Rúnars Júlíussonar frá upphafi. Á henni eru þrettán lög, öll trúarlegs eðlis og færð í búning sem verður að teljast bæði hressilegur og óvanalegur á íslenskum tónlistarmarkaði. Síðasta lagið á plötunni, Ó Jesú bróðir besti, var hljóðritað á svokallaðan stálþráð þegar Rúnar var aðeins sex ára gamall. Að þessu sinni er það matreitt með smekklegum undirleik þeirra Þóris Baldurssonar og Daniels Cassidy.

Nr. Lag Lengd
1. Ég flýg í burt 2:49
2. Er mamma söng 3:25
3. Öfurlítið spjall við Jesúm 2:14
4. Ó, þá náð að eiga Jesúm 4:10
5. Það er alþekkt hvað Guð fær gert 3:08
6. Að eilífu 3:12
7. Hunangsilmur 2:51
8. Um auða dali 3:36
9. Veðjað á vonir 3:48
10. Ástarfaðir himinhæða 2:52
11. Hunangsilmur 2:52
12. Gott er að gefa 3:15
13. Ó, Jesú bróðir besti 2:12

« Til baka