Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Leið yfir
Ár: 2001
Leið yfir nefnist nýjasta plata Rúnars Júlíussonar. Efnið sem á þessa plötu fór (11 ný lög) var soðið og meðhöndlað af færustu kokkum að upptökuheimili Geimsteins í Keflavík. 27. október 2001, fyrsti vetrardagur (dagur íslenskrar tónlistar) er opinber útgáfudagur, og reikna má með að Leið yfir verði í verslunum frá og með þeim degi! |