Flytjandi: Trúbrot
Titill: ...lifun
Ár: 1971
Platan Lifun var tímamótaverk í íslenskri rokksögu. Þessi plata hefur haft gífurleg áhrif á íslenska tónlistarsköpun síðustu tvo áratugi. Það var ekki af ástæðulausu sem Sinfóníuhljómsveit Íslands ákvað að útsetja þetta verk fyrir sveitina og flytja á stórtónleikum. Þetta er platan sem fullkomnar plötusafnið. |