runarjul.is | Rúnar Júlíusson | Plötur



      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  Plötur



Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Blæbrigði lífsins
Ár: 2005

Þessi diskur er tileinkaður foreldrum Rúnars og má segja að hann sé bland af trúarlegri tónlist, gamalli og nýrri danstónlist og svo kemur reggí tónlist mikið við sögu þar sem að reggíhljómsveitin hjálmar spila undir.

Nr. Lag Lengd
1. Er þú gengur inn í vorið 3:27
2. Blæbrigði lífsins 3:24
3. Inn í nýja heimssýn 3:28
4. Hans kærleiksást 2:37
5. Heiðbláa blóm 3:30
6. Við skulum staldra við og biðja 2:19
7. Það er svo margt 2:37
8. Tíminn bíður ekki eftir þér 3:50
9. Ó, faðir gjör mig lítið ljós 3:08
10. Elskaðu náungann 5:09

« Til baka