Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Syngja fyrir börnin
Ár: 1993
Hér taka þeir röddum saman hinn sívinsæli sjónvarps-, útvarps- og knattspyrnumaður, Hemmi Gunn og hinn síungi rokkari og knattspyrnumaður, Rúnni Júll, ásamt nokkrum vel völdum ungum stelpum og strákum, og syngja 16 eðalbarnalög fyrir fólk á öllum aldri. Þ.e.a.s. fólk sem hefur gaman af léttum húmor í bland við góða tónlist. |