Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Með stuð í hjarta
Ár: 1996
Á plötunni á Rúnar samvinnu við þrettán aðra tónlistarmenn sem aðstoða hann við fluttning þrettán laga sem hann hefur ekki gefið út áður. Titilinn á vel við plötu frá þessa landsþekkta rokkbolta. Sem sýnir hér og sannað að hann muni rokka meðan hjartað slær. |