Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Það þarf fólk eins og þig
Ár: 2002
Efnið á þessari plötu frá Rúnari eru tíu ný lög og textar eftir hann. Efnið er unnið og útsett í samvinnu við hina geysilega snjöllu og frumlegu Gálu og Fálka, útkoman er hrein og kristal tær snilld. |