runarjul.is | Rúnar Júlíusson | Spjall      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  SpjallSpjall > Tónleikar Hljóma.

Frá: Karl Rafnsson 23.11.2008 14:38:51
Sæll Rúnar. Þegar þið Hljómarnir endurvöktuð hljómsveitina nú um árið þá héldu þið tónleika í Austubæjarbíó sem voru teknir upp á DVD að því að ég held. Veistu nokkuð hvar ég get fengið slíkan disk - er búinn að leita - en ekki fundið enn. Hafðu það sem allra best. Kalli á Hótel Klaustri.
Frá: Rúnar J 23.11.2008 15:15:01
Ég gæti reddað þér um þá,ef þú vlit

RJ