runarjul.is | Rúnar Júlíusson | Spjall      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  SpjallSpjall > Tónleikar í Liverpool.

Frá: Kalli 23.11.2008 14:42:10
Sæll aftur. "Lokatónleikarnir" sem þið Hljómarnir hélduð í Liverpool nú í vor og ég komst því miður ekki á - var ekki gerð heimildamynd um þá ferð? Og ef svo er - veistu nokkuð hvar og hvenær hún verður sýnd.
Frá: Rúnar Júlíusson 23.11.2008 15:16:39
Það er ekki búið að vinna hana og það eru ekki komnar tímasetnigar hvað það varðar
RJ