runarjul.is | Rúnar Júlíusson | Spjall      Rúnar Júlíusson

runarjul.is  »  SpjallSpjall > tónlist

Frá: Helgi Snorrason 15.10.2010 23:25:01
Sælir.
Ég er fæddur 1951 og er búinn að fylgjast með hljómum og Rúnari alla tíð. Þegar fréttin kom fannst mér Rokktónlist deyja á Íslandi. Ég er búinn að senda ykkur skilaboð um að fá eitthvað efni um Rúnar og Hljóma því ég er að gera heimasíður um íslenska tónlist. Ég held að með þessari heimasíðu mun ég koma íslenskri tónlist á heimsmarkað.............ef þiðp viljið ekki vera með finnst mér samt allt í lagi að ég fái að spjalla við ykkur og ræða um þetta
Kveðaj
Helgi