Trúbrot

Trúbrot

Flytjandi: Trúbrot
Titill: Trúbrot
Ár: 1969

Súpersveitin Trúbrot sendi frá sér sína fyrstu plötu árið 1969. Árið 1992 var hún endurútgefin á CD. Lög eins og hlustaðu á regnið, Lít ég börn að leika sér og Hr. hvít skirta og bindi eru meðal þeirra laga sem hafa lifað.

Lagalisti

1. Sama er mér 2:39
2. Hlustaðu á regnið 2:39
3. Þú skalt mig fá 4:40
4. Við 3:43
5. Frelsi andans 3:02
6. Konuþjófurinn 2:53
7. Byrjenda Boogie 0:26
8. Elskaðu náungann 5:04
9. Án þín 4:35
10. Lít ég börn að leika sér 3:23
11. Afgangar 9:09
12. Breyttu bara sjálfum þér 3:02
13. Ég sé það 3:45
14. Ég veit þú kemur 3:24
15. Starlight 5:06
16. Hr. hvít skyrta og bindi 2:39
17. A Little Song of Love 2:16