Flytjandi: Trúbrot
Titill: …lifun
Ár: 1971
Platan Lifun var tímamótaverk í íslenskri rokksögu. Þessi plata hefur haft gífurleg áhrif á íslenska tónlistarsköpun síðustu tvo áratugi. Það var ekki af ástæðulausu sem Sinfóníuhljómsveit Íslands ákvað að útsetja þetta verk fyrir sveitina og flytja á stórtónleikum. Þetta er platan sem fullkomnar plötusafnið.
Lagalisti
1. I. Forleikur 1:29
2. Margföld lifun mér 1:43
3. Hush-A-Bye 2:39
4. To be grateful 2:35
5. School complex 1:44
6. Tangerine girl 2:12
7. Am I really livin’? 3:48
8. II. Forleikur 2:58
9. What we believe in 3:27
10. Is there a hope for tomorrow? 2:37
11. Just another face 1:54
12. Old man 3:09
13. Death and finale 3:26