Mandala

Mandala

Flytjandi: Trúbrot
Titill: Mandala
Ár: 1972

Síðasta hljómplata þessarar gagnmerku hljómsveitar. Tekin upp í Kaupmannahöfn 1972 með lögum, textum og útsetningum eftir þá Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Rúnar Júlíusson og Gunnar Jökul Hákonarson. Platan fékk mjög góðar viðtökur, vinsældir og sölu er hún kom út. Mjög áheyrilegt verk.

Lagalisti

1. Mandala 4:33
2. My friend & I 3:12
3. Down by the water 3:02
4. Coming your way 2:40
5. Drifting 3:27
6. Rise & shine 3:13
7. Today 2:36
8. Mr. Moonshine 3:09
9. Pleasent Daydreams 3:08
10. All I wanna do 4:00
11. Scezio pan 9:09