Hljómar ’74

Hljómar '74

Flytjandi: Hljómar
Titill: Hljómar ’74
Ár: 1974

Endurvaktir Hljómar eftir smádvala, þar sem Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson og Engilbert Jensen hafa fengið Björgvin Halldórsson í lið með sér. (Undanfari Lónlí Blú Bojs). Frábær diskur á ensku, tekinn upp við bestu aðstæður í bandaríkjunum 1974.

Lagalisti

1. Let it flow 3:55
2. Tasko tostada 3:19
3. Get a little feeling 3:13
4. Seperation blues 4:15
5. Lover man 5:22
6. Slamat djalan mas 3:34
7. When we get older 3:01
8. Rock me 3:11
9. Moments 3:55
10. Silver morning 4:26
11. Let’s go dancing 2:32