25 vinsælustu lögin

25 vinsælustu lögin

Flytjandi: Lónlí Blú Bojs
Titill: 25 vinsælustu lögin
Ár: 1976

Árið 1977 kom út 12 laga safnplata með bestu lögum sveitarinnar á LP formati, hér hefur sú útgáfa verið bertumbætt og gefin út á CD. Þrátt fyrir að sveitin hafi ekki sent frá sér margar plötur meðan hún starfaði eiga þessi 25 lög fyllilega heima á plötu sem skartar úrvali laga einnar vinsælustu hljómsveitar áttunda áratugsins. Lög eins og Heim í Búðardal, Harðsnúna Hanna og Taktu boð mín til Stínu er ómetanlegar perlur síns tíma og öðluðust nýtt líf þegar sveitin kom saman aftur til tónleikahalds árið 2003.

Lagalisti

1. Heim í Búðardal 2:31
2. Kærastan kemur til mín 2:29
3. Hamingjan 2:18
4. Stuð, stuð, stuð 2:11
5. Þetta lag gerir mig óðan 3:11
6. Harðsnúna Hanna 2:56
7. Diggy Liggy Ló 2:13
8. Það blanda allir landa upp til stranda 2:24
9. Mamma grét 2:17
10. Fagra litla diskó dís 3:00
11. Japanska stúlkan 2:41
12. Allt fullt af engu 2:15
13. Kvöl er kvennaárið 2:26
14. Mér líður svo vel 2:15
15. Vilji sveins 2:50
16. Út og suður þrumustuð 2:26
17. Hinn gullni meðalvegur 3:15
18. Lónlí blú boj 2:33
19. Ást við fyrstu sýn 3:19
20. Syngjum saman lag 3:29
21. Fangi 3:27
22. Hvað ég vil 3:20
23. Taktu boð mín til Stínu 2:00
24. Vaxtarlag 2:57
25. Laugardagskvöld 3:39