Með þrem

Með þrem

Flytjandi: Geimsteinn
Titill: Með þrem
Ár: 1980

Á þessari plötu áhafnarinnar – Meira salt sem kom fyrst úr árið 1980 má finna lög sem hafa lifað góðu lífi og fengið reglulega spilun útvarpsstöðvana eins og Stolt siglir fleyið mitt og Ég hvísla yfir hafið.

Hlið 1

1. Suðurnesjamenn 3:50
2. Við lifum hér öll saman 3:30
3. Vottar fógeta 3:20
4. Ó, þú lifandi þrá 3:50
5. Á vængjum breytinganna 3:28
6. Litla frænka 2:48

Hlið 2

1. Jarðarfarardagur 3:07
2. Brúðarskórnir 2:52
3. Sönn saga 3:48
4. Það skilar sér 3:16
5. Í eitt sinn 3:30
6. Minningar 3:07