Flytjandi: Áhöfnin á Halastjörnunni
Titill: Meira salt
Ár: 1980
Á þessari plötu áhafnarinnar – Meira salt sem kom fyrst úr árið 1980 má finna lög sem hafa lifað góðu lífi og fengið reglulega spilun útvarpsstöðvana eins og Stolt siglir fleyið mitt og Ég hvísla yfir hafið.
Lag & lengd
1. Stolt siglir fleyið mitt 2:46
2. Ég hvísla yfir hafið 2:52
3. Þú ert mér allt 2:43
4. Heim til þín 2:34
5. Kysstu mig 4:03
6. Siglufjarðarbragur 2:05
7. Ástin mín sanna 2:22
8. Sjóarabragur 1:59
9. Ljóðið mitt til þín 2:57
10. Sjonni frá Engey 2:56
11. Elsku hjartans anginn minn 2:48
12. Minning drukknaðra sjómanna 2:41