Flytjandi: Hljómar
Titill: Íslensku Bítlarnir Hljómar frá Keflavík
Ár: 1988
Þessi 25 lög spanna fyrstu kaflana í sögu Hljóma. Hér eru lög allt frá þeirra fyrstu smáskífu sem kom út 1965 og fram til þess er sveitin lagðist til kvíldar 1968 og liðsmenn hennar hurfu til annara sveitastarfa. Meðal laga eru þrjú sem Hljómar tóku upp undir hljómsveitarnafninu Thor’s Hammer, En aðeins eitt þeirra hefur áður komið út á plötu, en lögin A Memory og By the sea, eru hér að koma út í fyrsta sinn.
Lag & Lengd
1. Fyrsti kossinn 2:09
2. Bláu augun þín 3:07
3. Heyrðu mig góða 2:35
4. Sveitapiltsins draumur 2:20
5. Hringdu 2:31
6. Þú og ég 3:09
7. Æsandi fögur 2:12
8. Miðsumarnótt 4:10
9. Peningar 2:37
10. Þú ein 2:28
11. Syngdu 2:39
12. Um hvað hugsar einmana snót 2:09
13. Gef mér síðasta dans 2:39
14. Bara við tvö 3:10
15. Ástarsæla 3:22
16. Ég elska alla 3:23
17. Lífsgleði 3:36
18. Er hann birtist 4:00
19. Saga dæmda mannsins 2:29
20. Ég mun fela öll mín tár 2:10
21. Að kvöldi dags 3:01
22. Regn óréttlætisins 3:19
23. A memory 2:37
24. Show me you like me 3:11
25. By the sea 1:57