Á ýmsum aldri

Á ýmsum aldri

Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Á ýmsum aldri
Ár: 1990

Rúnar Júlíusson er búinn að vera lengi að. Ferillinn hófst fyrir alvöru með Hljómum, fyrstu íslensku bítlasveitini. Síðan tók við sólóferill sem mun standa yfir jafnlengi og Rúnar dregur andan, ástæðan er einföld. Rokkið er í blóðinu og stór hlut þess lífsstíls sem Rúna hefur tileinkað sér. Þessi plata geymir nokkur laga hans frá ýmsum tímum.

Nr.

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.

Lag & Lengd

Rokk og ról ( Ó, Jesú bróðir besti) 3:10
Fraülein 3:01
Söngur um lífið 3:48
Ég sá ljósið 3:23
Ég sigli einn míns liðs 2:21
Því fer sem fer 3:41
Bara af því 3:17
Það er af og frá 2:17
Þegar veðrið versnar úti á sjó 2:34
Ef við látum brosið lifa 2:17
Ef við lifum af verðbólguna 2:30
Hamingjulag 2:28
Betri bíla – yngri konur 3:12
Á leið í land 2:51
There was a time 3:22
All I wanna do 4:18
Hljómasyrpa 5:20