Flytjandi: GCD
Titill: Bubbi og Rúnar
Ár: 1991
Vorið 1991 ætlaði Bubbi að semja efni fyrir Rúna Júl á sólóplötu hans. Þega þessu tvö rokkgoð hittust gat útkoman ekki orðið önnur en rokkplata sumarsins 1991 Plata nýtur enn spilunar útvarpstöðva og skal engan undra. Titill samstarfsplötu þeirra félaga var svo skellt á hljómsveitina sem þvældist um Mýrdalssandinn sem og landið þvert og endilangt milli Svefns og vöku með Kaupmanninn á horninu í farteskinu. Rokk að bestu gerð.
Nr.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Lag & Lengd
Mýrdalssandur 3:12
Kaupmaðurinn á horninu 3:02
Milli svefns og vöku 4:00
Dansinn lifir stritið 4:05
Þitt síðasta skjól 3:55
Hér er nóg 3:19
Hamingjan er krítarkort 3:10
Íslandsgálgi 2:55
Þófamjúk rándýr 3:55
Korter yfir tólf 4:32
Þú dregur mig niður 3:53
Rúnar Gunnarsson (Im Memorium) 3:56
Bak við farðann 3:28