Rúnar & Otis

Rúnar & Otis

Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Rúnar & Otis
Ár: 1992

Hér fær Rúnar til liðs við sig Larry Otis sem var í herþjónustu á Keflavíkurflugvelli 1965, þeir héldu alltaf sambandi í gegnum árin og 25 árum síðar ákváðu þeir að undirstrika vináttuna með þessum frábæra rokk og blús geisladisk. Larry Otis er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið með Ike og Tinu Turner á árunum 1970-1971. Virkilega góð blanda af íslenskum og amerískum áhrifum.

Nr.

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.

Lag & Lengd

Krónur 2:37
Hungruð augu 1:59
Hvítur hestur 2:58
Ég hef leitað 2:23
Kreisí 3:17
Skógarhljóð 2:39
Ekkert mál 2:54
Miðflótti 2:46
Dans, dans, dans 2:19
Ég er að leita 3:39
Nú er ég frjáls 3:04
Ég er óstöðvandi 3:03
Wild Indians 3:33
Rokkað fyrir frelsi 2:14
Blátt áfram 2:12