Syngja fyrir börnin

Syngja fyrir börnin

Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Syngja fyrir börnin
Ár: 1993

Hér taka þeir röddum saman hinn sívinsæli sjónvarps-, útvarps- og knattspyrnumaður, Hemmi Gunn og hinn síungi rokkari og knattspyrnumaður, Rúnni Júll, ásamt nokkrum vel völdum ungum stelpum og strákum, og syngja 16 eðalbarnalög fyrir fólk á öllum aldri. Þ.e.a.s. fólk sem hefur gaman af léttum húmor í bland við góða tónlist.

Nr.

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.

Lag & Lengd

Ó, hlýja sól 1:17
Niðri við sjó 1:56
Þá líður okkur vel 1:05
Viltu vera með mér? 1:42
Ristað brauð með smjöri 0:55
Nói Nói 1:51
Gerum gott 0:49
Eikartré 1:10
Lífslestin 3:33
Sex litlar endur 1:35
Svarta kind 0:58
Förum í brennó 1:37
Þú tekur til 1:13
Þú syngur ljóð 2:16
Ég hef unnið bakið brotnu 1:10
Sofnaðu rótt 2:55