Með stuð í hjarta

Með stuð í hjarta

Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Með stuð í hjarta
Ár: 1996

Á plötunni á Rúnar samvinnu við þrettán aðra tónlistarmenn sem aðstoða hann við fluttning þrettán laga sem hann hefur ekki gefið út áður. Titilinn á vel við plötu frá þessa landsþekkta rokkbolta. Sem sýnir hér og sannað að hann muni rokka meðan hjartað slær.

Nr.

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.

Lag & Lengd

Fæstir fá það frítt (kvittaðu fyrir lífsstílinn) 4:43
Syngjum saman lag 3:27
Þú átt gull 4:25
Með erlendum hreim 4:36
Maðurinn og hafið 2:54
Jimi 3:30
Aðeins nær 3:35
Írafár 5:01
Í viðjum vanans 3:30
Aldrei á ný 4:31
Vertu með 3:29
Þú ert mitt líf 3:43
Föstudagurinn 13 2:03