25 langbestu köstin

25 langbestu köstin

Flytjandi: Áhöfnin á Halastjörnunni
Titill: 25 langbestu köstin
Ár: 1997

Skipstjóri Áhafnarinnar á Halastjörnunni var ávalt lagahöfundurinn og söngvarinn Gylfi Ægisson og starfaði áhöfnin af miklum krafti á árunum 1980-1983. Á plötunni (sem líka hefur verið gefin út sem 25 langbestu köstin) er að finna úrval laga Halastjörnunnar. Meðal áhafnarmeðlima eru: Ari Jónsson, Engilbert Jensen, Hemmi Gunn, Páll Óskar, Rut Reginalds, Rúnar Júlíusson, Viðar Jónsson, Þórir Baldursson auk fjölda hljóðfæraleikara.

Nr.

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.

Lag & Lengd

Stolt siglir fleyið mitt 2:43
Ég hvísla yfir hafið 2:50
Þú ert mér allt 2:41
Kysstu mig 4:02
Siglufjarðarbragur 2:03
Ástin mín sanna 2:21
Sjonni frá Engey 2:55
Elsku hjartans anginn minn 2:47
Á Halastjörnunni 2:43
Kátur ég geng 2:56
Út á hafið bláa 2:11
Sonur sjómannsins 3:47
Jibbý jei 3:04
Alein og einmana 2:56
Vertu hérna hjá mér 3:51
Út á haf við höldum enn 2:34
Út á gólfið 3:51
Á frívaktinni 2:48
Ef að sorg þig þjáir 3:23
Á leið í land 2:50
Lof mér þig að kyssa 3:43
Hvít segl 3:48
Oftast úti á sjó 2:35
Blindi drengurinn 3:13
Minning drukknaðra sjómanna 2:41