Rokk & rólegheit

Rokk & rólegheit

Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Rokk & rólegheit
Ár: 1997

Á þessari plötu sem Rúnar sendi frá sér 1997 semur hann sjálfur flest laganna og texta við þau, en auk hans eiga aðild að sköpunarverkinu Dr. Gunni, Jóhann Helgason, Megas, Júlíus Guðmundsson, Kristján Hreinsson og ótal fleiri. Rúna lýsir sjálfur tónlist plötunnar sem hráu og svart-hvítu rokki beint af trjánum.

Nr.

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.

Lag & Lengd

Á hverjum degi 2:58
Keflavíkurnætur 4:21
Verði ljós 3:37
Jónsmessunótt 4:38
Í skýjum skemmti ég mér 3:56
Nóttin er ung 4:15
Fögur er dýrðin 3:32
Ég bara spyr 3:07
Föstudagurinn 13 2:18
Ég ætla að gera það sem ég vil 4:05
Dráttarbrautin 6:22