Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Farandskugginn
Ár: 1998
Frábær 13 laga diskur frá Rúnari Júll, þar sem margir af bestu tónlistarmönnum Íslands fara á kostum og sanna að það er fleira en vín sem stórlagast með aldrinum! Frábær lög eins og „Við eigum þetta land“, „Glær mjólk úr glösum himins“ og „Sagan af brauðinu dýra“ segja allt sem segja þarf. Virkilega áheyrileg tónlist sem á eftir að lifa lengi.
Nr.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Lag & Lengd
Við eigum þetta land 3:57
Glær mjólk úr glösum himins 3:42
Bleikt og blátt 4:14
Auðveld bráð 3:58
Sjaldan er ein báran stök 3:25
Láttu þig dreyma um mig 3:25
Kerfinu að kenna 4:38
Ekki orð 2:53
Nú breyti ég bara um stíl 2:34
Rúmið brennur 3:12
Frægðarsól í dimmum dal 3:14
Sagan af brauðinu dýra 8:03
Bandingjar breiðgötunnar 0:53