Það þarf fólk eins og þig

Það þarf fólk eins og þig

Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Það þarf fólk eins og þig
Ár: 2002

Efnið á þessari plötu frá Rúnari eru tíu ný lög og textar eftir hann. Efnið er unnið og útsett í samvinnu við hina geysilega snjöllu og frumlegu Gálu og Fálka, útkoman er hrein og kristal tær snilld.

Nr.

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.

Lag & Lengd

Gott er að gefa 3:27
Ég les í tær 3:55
Það þarf fólk eins og þig 4:27
Þitt tvöfalda líf 3:10
Ástríðan inni brennur 3:03
Á leið í gegn 2:49
Er mátturinn dýrðin? 4:01
Báðar hliðarnar 3:14
Hunangsilmur 5:11
Ljósanótt í Reykjanesbæ 2:57