Flytjandi: Rúnar Júlíusson
Titill: Trúbrotin 13
Ár: 2004
Trúbrotin þrettán er nýjasta og líklega metnaðarfyllsta sólóplata Rúnars Júlíussonar frá upphafi. Á henni eru þrettán lög, öll trúarlegs eðlis og færð í búning sem verður að teljast bæði hressilegur og óvanalegur á íslenskum tónlistarmarkaði. Síðasta lagið á plötunni, Ó Jesú bróðir besti, var hljóðritað á svokallaðan stálþráð þegar Rúnar var aðeins sex ára gamall. Að þessu sinni er það matreitt með smekklegum undirleik þeirra Þóris Baldurssonar og Daniels Cassidy.
Nr.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Lag & Lengd
Ég flýg í burt 2:49
Er mamma söng 3:25
Öfurlítið spjall við Jesúm 2:14
Ó, þá náð að eiga Jesúm 4:10
Það er alþekkt hvað Guð fær gert 3:08
Að eilífu 3:12
Hunangsilmur 2:51
Um auða dali 3:36
Veðjað á vonir 3:48
Ástarfaðir himinhæða 2:52
Hunangsilmur 2:52
Gott er að gefa 3:15
Ó, Jesú bróðir besti 2:12